Slökkviliðsstjórinn í Grindavík, deildastjóri Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu, rófuútskurður í Árbæjarsafni og varnartengd starfsemi
Aldrei hefur snjóað jafnmikið í Reykjavík í október, en jafnfallinn snjór mældist 27 sentímetrar við Veðurstofuna í dag. Það snjóar enn og breytast gular veðurviðvaranir í appelsínugular…
