Samfélagið

Dýr, menn og Díegó - Pallborðsumræður, vísindaspjall

Samfélagið efnir til pallborðsumræðna um dýr og viðhorf mannfólks til þeirra, hver er staða dýra í dag? Hvernig eiga réttindi þeirra eftir þróast í framtíðinni - Og hvers vegna flykkist fólk um og leggur jafnvel allt í sölurnar fyrir ákveðin dýr - dýr eins og háhyrninginn Keikó eða köttinn Díegó.

Þátttakendur:

Kristinn Schram þjóðfræðingur sem hefur meðal annars skrifað um samskipti mannskepnunnar og annarra dýra.

Vera Illugadóttir, dagskrárgerðarmaður á Rás 1 og áhugamanneskja um ketti, lemúra, flóðsvín, pöndur og fleiri dýr.

Anna Margrét Áslaugardóttir, dýrahjúkrunarfræðinemi, ráðgjafi hjá Dýrfinnu og í stjórn kattavinafélagsins.

Henry Alexander Henrysson, siðfræðingur og meðlimur í fagráði stjórnvalda um velferð dýra.

Í lok þáttar ætlar Edda Olgudóttir, vísindamiðlari þáttarins, svo fjalla um nýjar stofnfrumurannsóknir.

Tónlist í þættinum:

CURE - The Love Cats.

Bubbi Morthens, Eyþór Gunnarsson - Maður og hvalur.

Frumflutt

5. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,