Íþróttaþvottur og borgarmyndir
Samfélagið er í styttri kantinum í dag vegna þingsetningar. Engu að síður fáum við fáum tæpan hálftíma saman, og á þessum hálftíma ætlum við meðal annars að fjalla um íþróttir og siðferði.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is