Samfélagið

Grænir skátar, matjurtaræktun við fjölbýlishús og vísindaspjall

Við kynnumst starfsemi Grænna skáta, þið kannist kannski við flöskugáma þeim merktum, starfsemin er umfangsmikil, tvær móttökustöðvar, þrjátíu starfsmenn flestir með skerta starfsgetu og milljónir dósa, sjálfsögðu - þetta er ógurlegt umstang en fer langt með fjármagna skátastarf á Íslandi. Við ræðum við Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóra, Júlíus Aðalsteinsson, rekstrarstjóra og fleiri.

VIð ræðum við Auði Ottesen á Selfossi. Hún er garðyrkjufræðingur og smiður og formaður samtakanna Umhverfi og vellíðan. Auður ætlar segja okkur frá áhugaverðu verkefni sem snýr lóðum fjölbýlishúsa. Möguleikum á matjurtaræktun við fjölbýlishús og rannsóknir sem tengjast þeim.

Við heyrum eina málfarsmínútu og svo kemur Edda Olgudóttir til okkar í vísindaspjall.

Frumflutt

11. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,