Samfélagið

Smalastúlkur, drykkjurútar og galdranornir, áhrif hamfarahlýnunar á tilfinningalífið og unga fólkið árið 1948

Smalastúlkur, drykkjurútar og galdranornir verða á dagskrá þáttarins í dag - en samkvæmt rannsókn Dagrúnar Óskar Jónsdóttur, aðjúnkts í þjóðfræði við Háskóla Íslands eru það helstu birtingarmyndir kvenna í íslenskum þjóðsögum.

Og síðan ætlum við velta fyrir okkur áhrifum hamfarahlýnunar á tilfinningalíf okkar. Ola Martin Sandberg er heimspekingur og nýdoktor við Háskóla Íslands sem hefur um nokkurt skeið velt fyrir sér siðferðilegu sambandi okkar við náttúruna.

Og í lok þáttar fáum við skyggnast inn í hugarheim ungs manns fyrir hátt í áttatíu árum með Helgu Láru Þorsteinsdóttur safnstjóra RÚV.

Frumflutt

7. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,