Samfélagið

Föt, tíska og umhverfið

Í dag fjöllum við um föt. Við fjöllum um föt sem við kæðumst og föt sem við kaupum og klæðumst aldrei, og áhrif þeirra á umhverfið. Síðasta áratug hafa fatahönnunarnemendur í Listaháskóla Íslands hannað og framleitt föt úr óseljanlegum fötum úr fatasöfnun Rauða krossins, og í tilefni þess var haldið málþing um tísku og umhverfi í Norræna húsinu, á vegum LHÍ og Umhverfisstofnunnar. Við ræðum við kennara, sérfræðinga og nemendur sem tengjast verkefninu og ræðum um áhrif tískunnar á umhverfið.

Tónlist í þættinum:

THE TEMPTATIONS - Get Ready.

Frumflutt

22. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,