Samfélagið

Öruggari Vestfirðir, meiri ofanflóð og vísindaspjall

Samfélagið heilsar frá Sauðfjársetrinu á Ströndum, rétt hjá Hólmavík, þar sem Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Vestfjörðum halda fund um öryggi Vestfjarða. Hér er saman komnir fjölmargir Vestfirðingar úr hinum og þessum kimum samfélagsins til ræða helstu ógnir sem stafa Vestfirðingum og hvernig hægt er takast á við þær. Við fjöllum um fundinn og heyrum hvernig hægt verður gera Vestfirði öruggari.

Og síðan heyrum við í Bergþóru Kristinsdóttur, framkvæmdarstjóra þjónustusviðs hjá Vegagerðinni, sem við hittum á málþingi um ofanflóð sem haldið var á Ísafirði við byrjun viku.

lokum fáum við til okkar Eddu Olgudóttur, vísindamiðlara Samfélagsins í Vísindaspjall.

Tónlist úr þættinum:

KK - Bein Leið.

THE BEATLES - Good Day Sunshine.

Frumflutt

7. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,