Samfélagið

Mansal og tækni, heimsókn á bílaverkstæði, málfar og jólatré

Mansal, hvernig birtist það? Hvernig nýta glæpamenn tæknina til selja fólk mansali og hvað stendur helst í vegi fyrir því yfirvöldum takist uppræta þessi mál? stendur yfir stór ráðstefna um þessi mál, henni standa norræna ráðherranefndin, háskólinn í Reykjavík, mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og dómsmálaráðuneytið. Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjvík og Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá lögreglunni á Suðurnesjum ræða þetta.

VIð lítum inn á bílaverkstæðið við Ægisíðu, fáum tilfinningu fyrir stemningunni meðal starfsmanna þar og litumst um í þessu forvitnilega kringlótta húsi sem séð úr lofti líkist helst hjálmi.

Málfarsmínúta.

Jólatré og jólatrjáasala. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, fræðir okkur um jólatré og sögu þeirra.

Frumflutt

15. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,