Samfélagið

Lífið með Parkinson-sjúkdóminn og KÞBVD uppistand í Tjarnarbíó

Parkinson-sjúkdómurinn hrjáir tólf hundruð einstaklinga hérlendis. Parkinson er hæggengur taugahrörnunarsjúkdómur sem hefur áhrif á líkamlega færni. Misjafnt getur verið milli einstaklinga hver sjúkdómseinkennin eru. Enn sem komið er er ekki til nein lækning við sjúkdómnum. Ágústa Karen Andersen, forstöðumaður Takts endurhæfingar hjá Parkinson-samtökunum, og Vilborg Jónsdóttir, sem greindist með sjúkdóminn fyrir tíu árum, settust niður með okkur í húsnæði samtakanna í gær.

Konur þurfa bara vera duglegri… er uppistandssýning Sóleyjar Kristjánsdóttur og Auðbjargar Ólafsdóttur þar sem þær velta fyrir sér öllu því sem konur þurfa bara vera duglegri í. Í sýningunni fjalla þær um allt það stórkostlega, hversdagslega og fyndna sem drífur á daga miðaldra fjölskyldu-og framakvenna sem þurfa bara láta allt ganga upp. Sóley og Auðbjörg ætla segja okkur frá uppistandinu.

Umsjón: Ástrós Signýjardóttir.

Tónlist þáttarins:

CAMERON WINTER - Nausicaa

DIJON - Yamaha

LILA IKÉ - He loves us both

Frumflutt

7. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,