Samfélagið

Samfélagið í Háskólasetri Vestfjarða

Samfélagið heilsar frá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Í dag verjum við þættinum með Peter Weiss, forstöðumanni setursins til tuttugu ára, ræðum starfsemina, námið og rannsóknirnar, spjöllum við fólkið sem starfar í setrinu og hugleiðum framtíð háskólasetursins í ljósi þess Weiss hefur tilkynnt hann ætli hætta sem forstöðumaður í sumar.

Og við heyrum líka pistil frá Stefáni Gíslasyni, umhverfisstjórnunarfræðingi og pistlahöfundi Samfélagsins um raftannbursta og ýmislegt fleira.

Frumflutt

8. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,