Vika 17, stærðfræði og Kjötborg
Á bókasöfnum eru ekki bara bækur - heldur ýmislegt annað og kannski ættu þau að heita eitthvað annað en bókasöfn. Þessi vika er sú 17. á árinu, þetta er alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna…
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is