Samfélagið

Breiðholt, endurheimt og bréf af vígvellinum

Sumum þykir orðræða um Breiðholtið oft vera frekar neikvæð. Kristín Dögg Kristinsdóttir, þjóðfræðingur og Breiðhyltingur, er alin upp í Fellahverfi í Breiðholtinu. Í BA ritgerð sinni í þjóðfræðináminu rannsakaði hún upplifun nokkurra einstaklinga af því alast upp í hverfinu. Hún kallar eftir jákvæðara umtali um hverfið.

2020-2030 er áratugur endurheimtar hjá Sameinuðu þjóðunum. Endurheimt vistkerfa gengur bæði út á vernda vistkerfi en líka færa röskuð vistkerfi í fyrra horf. Gréta Sigríður Einarsdóttir var í Stykkishólmi og ræddi við Jakob Johan Stakowski, starfsmann Breiðafjarðarnefndarnefndar um hvort hægt endurheimta fjörð á Snæfellsnesi. Slíkt hefur aldrei verið gert áður á Íslandi.

Og svo heimsækir Samfélagið Þjóðskjalasafnið og þar fáum við heyra brot úr bréfum Vestur-Íslendings sem skrifaði móður sinni af vígstöðvunum í heimstyrjöldinni fyrri.

PRINS PÓLÓ - Niðri á strönd (Remix by Jack Schidt &Sexy Lazer).

NELLY FURTADO - I'm Like A Bird.

Frumflutt

14. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,