Samfélagið

Samfélagið í Andrými

Í dag förum við í heimsókn í Andrými, svokallað róttækt félagsrými við Bergþórugötu í miðborg Reykjavíkur. Í gær var boðið upp á ókeypis kvöldverð í rýminu, eldaðan úr afgöngum, gefins og rusluðum mat eins og gert er tvisvar í mánuði, og Samfélagið leit við, hitti Elí Hörpu- og Önundarbur sem sagði okkur frá starfseminni og veitti okkur innsýn í undirbúning kvöldverðarins.

Og svo rifjum við upp gamalt viðtal um framtíðina. Meira um það seinna í þessum þætti.

Tónlist:

Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.

Gillian Welch - Scarlet Town.

Frumflutt

28. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,