Samfélagið

Frumskógur stafrænna lausna í heilbrigðiskerfinu, Uppskera og 20 ára afmæli fötlunarfræðinnar, Áhrif loftmengunar á heilsu

Við ætlum fjalla um tækni og heilbrigðiskerfið. Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu eru margar en eru þær góðar? Virka þær? Skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins þurfa flakka á milli appa og forrita til þess nálgast nauðsynlegar upplýsingar.

Við ætlum ræða við Eyrúnu Magnúsdóttur um för hennar í gegnum þann frumskóg forrita sem notendur heilbrigðisþjónustu villast í þegar þeir veikjast.

Þessa dagana er haldið upp á tuttugu ára afmæli fötlunarfræða. því tilefni hafa samtök fatlaðs fólks, fatlað listafólk og fræðasamfélagið tekið höndum saman með það marki fagna framlagi fötlunarfræða og fatlaðs fólks til menningar og lista í íslensku samfélagi. Við fáum til okkar Margréti Norðdahl, listrænn stjórnandi

Embla Guðrúnar Ágústsdóttur, sviðslistakona, aktívisti

Og í lok þáttar flytjum við pistil eftir Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðing og pistlahöfund Samfélagsins um rannsóknir á áhrifum loftmengunnar.

Tónlist í þættinum:

FLEETWOOD MAC - The Chain.

Lafourcade, Natalia - Hasta la Raíz.

Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).

THE BEACH BOYS - The Man With All the Toys.

Frumflutt

13. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,