Dýr, menn og Díegó - Pallborðsumræður, vísindaspjall
Samfélagið efnir til pallborðsumræðna um dýr og viðhorf mannfólks til þeirra, hver er staða dýra í dag? Hvernig eiga réttindi þeirra eftir að þróast í framtíðinni - Og hvers vegna…
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is