Samfélagið í Háskólasetri Vestfjarða
Samfélagið heilsar frá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Í dag verjum við þættinum með Peter Weiss, forstöðumanni setursins til tuttugu ára, ræðum starfsemina, námið og rannsóknirnar,…
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is