Samfélagið

Hönnun og mannréttindi, mannætubókmenntir og pistill frá Páli Líndal

Við tölum um hönnun og samspil hönnunar og mannréttinda. Anna María Bogadóttir arkitekt ætlar ræða þau mál í tengslum við Hönnunarmars sem hefst síðar í mánuðinum og þar sem hún heldur fyrirlestur á mannréttindamorgnum í Mannréttindahúsinu. Við tökum á móti Önnu Maríu hér á eftir og pælum meðal annars í hugtakinu algild hönnun.

Mannætubókmenntir: um næringarfræði þýðinga - svona hljóðar yfirskrift erindis sem Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingarfræði við Háskóla Íslands, flytur í dag á fyrirlestri á vegum félags íslenskra fræða. Við ætlum ræða við Gauta um listina þýða texta úr einu tungumáli eða menningarheimi yfir í annan, velta fyrir okkur stöðu þýðinga og hvaða leyti þýðingar geti talist mannát.

Svo heyrum við pistil frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi í lok þáttar.

Frumflutt

16. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,