Hafsbotninn í brennidepli, svipmynd af Textíðmiðstöðinni á Blönduósi
Samfélagið heilsar frá tveimur landshlutum í dag. Arnhildur er stödd í Öskju, sem er heimili náttúruvísindanna í Háskóla Íslands. Þar er í gangi haustráðstefna jarðfræðafélags Íslands.