Samfélagið

Orkumálastjóri, matarprentun, málfarsmínúta og afnæming mjólkurofnæmis

Við ætlum ræða orku- og auðlindamálin við Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, og það er af mörgu taka. Við ræðum aukna ásókn erlendra fyrirtækja í íslenska orku og auðlindir - en Halla telur brýnt endurskoða lög og reglur til tryggja þjóðaröryggi og hagsmuni komandi kynslóða. Við ræðum líka orkuskiptin en ýmsir hafa undanfarið viðrað miklar efasemdir um markmið stjórnvalda um orkuskipti og kolefnishlutleysi fyrir árið 2040 náist. Loks forvitnumst við aðeins um ráðstafanir sem er verið gera til tryggja heitavatnsöryggi á Suðurnesjum á hamfaratímum.

Svo fræðumst við um verkefni sem snýst um þrívíddarprentun á matvælum og hvernig tæknin getur nýst við fullnýta hráefni eins og afskurð sem fellur til í fiskvinnslu. Tölum við Maríu Guðjónsdóttur prófessor í matvælafræði um það.

Við heyrum málfarsmínútu og í lok þáttar kemur Edda Olgudóttir í vísindaspjall.

Tónlist:

Moses Hightower - Alltígóðulagi.

John Lennon - Watching The Wheels.

Bjartmar og Bergrisarnir - Pening.

Frumflutt

20. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,