• 00:02:39Fagfélag um mengun á Íslandi
  • 00:26:49Markaðssigur nikótínpúðanna
  • 00:47:35Málfarsspjall með Önnu Sigríði Þráinsdóttur

Samfélagið

Fagfélag um mengum, markaðssigur nikótínpúða og málfarsspjall

Við fáum heyra allt um nýstofnað fagfélag um mengun á Íslandi - FUMÍS. Félagið einbeitir sér mengun í jarðvegi og vatni og vill stuðla aukinni þekkingu á góðum og vönduðum vinnubrögðum í þeim málum. Formaður félagsins Erla Guðrún Hafsteinsdóttir ætlar ræða við okkur á eftir.

Nikótínpúðar hafa á örfáum árum náð mikilli útbreiðslu og er svo komið stór hluti ungs fólks notar þá staðaldri - hafa gömlu tóbaksrisarnir aftur náð traustataki á almenningi? Við ræðum við Auði Hermannsdóttur, aðjúnkt við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, um markaðssigur nikótínpúðanna.

Svo kemur Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur RÚV til okkar í málfarsspjall.

Frumflutt

20. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,