• 00:02:40Rafvæðing fiskiskipa
  • 00:26:32Ný lyf við Alzheimersjúkdómi
  • 00:48:12Pistill Páls Líndal umhverfissálfræðings

Samfélagið

Rafbátar, ný lyf við Alzheimer og pistill Páls Líndal

Við ræðum um orkuskipti í fiskibátum. Tölum við Kolbein Óttarsson Proppé sem er framkvæmdastjóri Grænafls á Siglufirði en Grænafl vinnur í samstarfi við fyrirtæki í Suður Kóreu því útbúa strandveiðibáta þannig þeir geti gengið fyrir rafmagni.

Við kynnum okkur nýjungar í meðferð við Alzheimersjúkdóminum en lyf hafa vakið vonir um hægt verði meðhöndla sjúkdóminn með nýjum hætti. Jón Snædal öldrunarlæknir ræðir við okkur.

Við fáum líka pistil frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi í lok þáttar.

Frumflutt

2. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,