Hamlar bókafæð lestraráhuga barna? Óvinsælasta skordýr landsins og pistill frá Birgittu Björgu
VIð höldum áfram að fjalla um barnabækur - eftir ritskoðunarumfjöllun síðustu daga. Kiddi klaufi er skáldsagnapersóna sem nýtur mikilla vinsælda meðal barna hér á landi - en Þór Bergmann…