• 00:02:39Heilbrigð vinnustaðamenning
  • 00:21:10Búseta á hjólum
  • 00:42:48Neytendaspjall - kolefnismerkingar

Samfélagið

Vinnustaðamenning, búseta á hjólum og kolefnismerkingar

Vinnueftirlitið ýtti í gær úr vör átaki, eða aðgerðavakningu eins og þau kalla það, á baráttudegi gegn einelti. Markmiðið er vekja athygli á því heilbrigð vinnustaðamenning stuðli öryggi og vellíðan starfsfólks og ein áhrifaríkasta forvörnin gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustað. En hvað er þá heilbrigð vinnustaðamenning? Við komumst því þegar Sara Hlín Hálfdanardóttir, verkefnastjóri hjá Vinnueftirlitinu sest hjá okkur.

Á iðnaðarplani við gamla verksmiðju á Sævarhöfða býr hópur fólks í hjólhýsum og húsbílum, áður voru þau á tjaldsvæðinu í Laugardal en eru þau þarna - og verða í vetur, þvert á loforð pólitíkusa. Við förum á svæðið, hittum meðal annars Geirdísi Hönnu Kristjánsdóttur, einn íbúa og formann samtakanna Hjólabúa, og Dóru Björt Guðjónsdóttir, formann skipulagsráðs borgarinnar sem var þar taka út aðstöðuna, í fyrsta sinn.

Við fáum líka neytendaspjall norðan. Brynhildur Pétursdóttir ræðir við okkur um kolefnismerkingar.

Frumflutt

9. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,