• 00:06:31Drífa Snædal um kvennaverkfall
  • 00:20:22Tómas Guðbjartsson í Himalaya-fjöllum
  • 00:42:57Páll Líndal umhverfissálfræðingur

Samfélagið

Kvennaverkfall, Tómas á toppnum og umhverfissálfræði

Það hefur ekki farið framhjá mörgum konur og kvár leggja niður störf í dag. Tugir samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks standa verkfallinu. Þar á meðal eru Stígamót og fyrir hönd þeirra er Drífa Snædal í framkvæmdastjórn Kvennaverkfallsins. Við hringdum í Drífu sem var gera sig klára fyrir stóran útifund við Arnarhól. Kynbundinn launamunur verður þar í forgrunni og ólaunuð störf kvenna, en einnig baráttan gegn kynbundnu ofbeldi.

Við hringjum líka langlínusímtal til Himalaya-fjallanna. Þar er Tómas Guðbjartsson skurðlæknir venjast loftinu í nærri fimm þúsund metra hæð áður en hann heldur á tind fjallsins Imja Tse. Hann segir okkur frá því og læknastörfum í 5000 metra hæð.

Við fáum svo pistil frá Páli Líndal umhverfisálfræðingi.

Frumflutt

24. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,