Átak UN Women gegn kynbundnu, stafrænu ofbeldi og þættir um birtingarmyndir fötlunar í menningu og listum
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi er alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember. Herferðin tengir saman alþjóðlegan baráttudag Sameinuðu þjóðanna…
