Samfélagið

Minnihlutatungumál, reiðufé og málfarsspjall

Samíska og fleiri minnihlutatungumál eru í brennidepli á ráðstefnu sem stendur yfir í Hveragerði. Eydís Inga Valsdóttir verkefnastjóri Nordplus á Íslandi veit meira um málið.

Við fjöllum um reiðufé og hvort það borgi sig nota seðla í dag, þetta er seinni hluti af viðtali við Gunnar Jakobsson, seðlabankastjóra.

Anna Sigríður Þráinsdóttir kemur svo til okkar í málfarsspjall um nýyrði og tökuorð.

Frumflutt

19. sept. 2023

Aðgengilegt til

19. sept. 2024
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,