Ástin í Bíó Paradís, mótmæli við Reykjanesbraut og ADHD
Bíó Paradís býður nú þeim sem leita ástarinnar að koma á hraðstefnumót. Markmið stefnumótanna er að gefa einhleypum tækifæri á að kynnast nýju fólki á léttum og skemmtilegum kvöldum.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is