Síðdegisútvarpið

Vélmennahátíð, trans fólk, stýrivaxtalækkun og pólitíkin í MEME vikunnar

stendur yfir alþjóðleg vitundarvakningar vika um málefni trans fólks og í dag, er minningardagur trans fólks þar sem minnst er þeirra sem hafa verið myrt eða fallið fyrir eigin hendi sökum fordóma og haturs. Af þessu tilefni skrifaði Arna Magnea Danks grein sem birtist á Vísi undir yfirskriftinni: deyja fyrir vera öðruvísi. Arna Magnea kom í þáttinn til okkar og við ræddum stöðu transfólks og beinum meðal annars sjónum okkar Bandaríkjunum þar sem nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins, hafa þegar sagst vera tilbúnir með lagafrumvörp þessi efnis útrýma tilvist trans fólks í lagalegum skilningi.

Áfram höldum við fylgjast með fylgi flokkanna á Tikk Tokk í Meme vikunnar. Atli Fannar Bjarkason kom til okkar.

Sálfræðingarnir Kristbjörg Þórisdóttir og Edda Sigfúsdóttir komu til okkar en þær þekkja það báðar hafa starfað víðsvegar sem sálfræðingar. Þær hafa meðal annars starfað í fyrstu línu á heilsugæslum, í annarri línu á stofum sálfræðinga og í þriðju línu á Landspítala. þeirra sögn eru kjör sálfræðinga sem starfa í þriðju línu þar sem mesta þjónustuþörfin er þau slökustu sem síðan verður til þess margir hæfir sálfræðingar leiti í önnur störf eftir hafa hafið feril sinn hjá opinberum stofnunum. Þetta er meðal þess sem þær Kristbjörg og Edda áhyggjur af en við ræddum stöðu sálfræðinga og sálfræðiþjónustu í víðu samhengi við þær.

Um helgina fer fram Raflost festival. Borgarbókasafnið Gerðubergi tekur þátt í Raflost hátíðinni með skemmtilegri og skapandi vélmennasmiðju fyrir 10 ára og eldri á laugardaginn. Þar verður gömlum rafmagnsleikföngum breytt í spennandi hljóðfæri og teiknivélar með einföldum tökkum og tólum. Með því taka leikföngin í sundur og setja saman aftur á nýjan hátt munu þátttakendur búa til hljóð og einstök teiknimynstur. Jesper Pedersen er einn leiðbeinandanna, hann heimsótti okkur og sagði okkur frá hátíðinni.

Stýrivextir Seðlabankans lækka úr 9,0 prósentum í 8,5 prósent. Stýrivaxtaákvörðun peningastefnunefndar Steðlabanka var birt klukkan hálf níu. Sérfræðingar og greiningardeildir bankanna höfðu spáð því vextirnir yrðu lækkaðir í annað sinn í röð. Og á línunni hjá okkur var Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins.

Frumflutt

20. nóv. 2024

Aðgengilegt til

20. nóv. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,