Síðdegisútvarpið

Lag Hinsegin daga, berjaspretta, Kamarfest og gul viðvörun

Það lítur út fyrir prýðilega berjasprettu um land allt og styttist í hægt verði byrja tína. Við fengum berjasérfræðinginn Svein Rúnar Hauksson til fara með okkur yfir berjasumarið.

Og Síðdegisútvarpið fékk þann heiður frumflytja lag Hinsegin daga í ár. Lagið heitir Öðruvísi og er er flutt Torfa Tómassyni. Hinsegin dagar hefjast strax eftir verslunarmannahelgina. Þeir Alexander Aron Guðjónsson, meðstjórnandi Hinsegin daga í Reykjavík og Torfi Tómasson, tónlistarmaður mættu til okkar með lagið.

Og við heyrðum í Jón­asi Guðbirni Jóns­syni, formanni Þjóðhátíðar­nefnd­ar í Eyjum, og tókum stöðuna á Þjóðhátíð í Eyjum.

Friðgeir Kristjánsson, landvörður í Lónsöræfum, er landvörður vikunnar. Við ræddum við hann um landvörslu á svæðinu og þá stendur hann fyrir árlegu listahátíðinni Kamarfest sem verður haldin núna í annað sinn um verslunarmannahelgina í Lónsöræfum.

Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland annað kvöld, en í tilkynningu frá veðurstofunni fyrr í dag var fólk hvatt til huga lausamunum, en tjöld geti fokið og vindkviður við fjöll geti orðið varasamar ökutækjum sem taka á sig vind. Óli Þór Árnason veðurfræðingur fór yfir veðrið framundan með okkur.

Og eitt af krefjandi fjallahlaupum ársins, Súlur Vertical, fer fram um helgina á Eyjafjarðarsvæðinu. Ein brautin, Gyðjan, er 100 km fjallahlaup með um 1400 metra hækkun. Krefjandi hlaup en á flestra færi með góðum undirbúningi segja þau. Birkir Baldvinsson sagði okkur meira af þessu fjölmenna hlaupi.

Frumflutt

31. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,