Fréttaljósmyndir,skilnaður Lily Allen og staðan á álftinni
Íslenska kvennalandsliðið mætir því norður írska í seinni leik liðanna um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar á Þróttarvelli núna kl 5, Ísland er með 2-0 forystu í einvíginu eftir sigur…

Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.