Söngvakeppnin og ein sterkasta amma Íslands
Við veltum okkur upp úr söngvakeppninni í dag, opnuðum fyrir símann og leyfðum hlustendum að spreyta sig á spurningum tengdum keppninni. Svo kom til okkar Ragna Björg Ársælsdóttir…
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.