Síðdegisútvarpið

Flótti í sveit, gervigreind, Trump, Tene, Baskar og Tóm hamingja

Það virðist færast nokkuð í aukana fólk hafi fasta búsetu í sumarhúsum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Hvað er fólk sækja í þegar það kýs búa í frístundabyggð frekar en þéttbýli? Erum við gefast upp á borginni? Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur settist hjá okkur.

Í síðustu viku kom hann Stefán Atli í heimsókn í Síðdegisútvarpið og talaði um gervigreindina. Það gafst engan veginn tími til fara yfir allt sem gervigreindin hefur upp á bjóða og því ætlum við Pétur Sigurðsson til okkar í dag. Pétur er forritari og sérfræðingur hjá fyrirtækinu Javelin en þau bjóða upp á endurmenntunarnámskeið til fyrirtækja. Hann kíkti til okkar á eftir með nokkur góð ráð.

Heilbrigðisyfirvöld á Kanaríeyjum hafa gefið út rauða viðvörun vegna mikils hita á ákveðnum svæðum á Tenerife í dag, sem gildir fram á laugardag. Reiknað er með því morgundagurinn verði heitasti. Spáð er allt 38° hita í dag á sumum svæðum, og við slógum á þráðinn til Sigvalda Kaldalóns, Svala, sem var nýlentur á Tene.

Bresku konungshjónin tóku á móti Donald Trump og konu hans, Melaniu, við Windsor-kastala í morgun, þegar önnur ríkisheimsókn Trump til Bretlands hófst formlega. Engum öðrum þjóðarleiðtoga hefur verið boðið í tvígang í slíka heimsókn, en þrátt fyrir það er óhætt segja það séu ekki allir ánægðir með þennan gest, og hafa mótmælendur meðal annars varpað myndum Trump og barnaníðingnum Jeffrey Epstein á Windsor-kastala. Oddur Þórðarson fréttamaður sagði okkur betur frá þessu.

Árið 2020 kom fram hugmynd í átakinu Áfram Árneshreppur um Baskasetur á Djúpavík þar sem hægt væri fræðast um tengsl Baska og Íslendinga. er komið opnunarhátíðinni sem verður haldin næstkomandi laugardag. Héðinn Birnir Ásbjörnsson frá Baskavinafélaginu var á línunni.

Leiksýningin Tóm hamingja fer aftur á svið Borgarleikhússins næsta laugardag. Sýningin er samin af þeim Óla Gunnari Gunnarssyni og Arnóri Björnssyni sem leika einnig í sýningunni. Þeir frændur eru mjög afkastamiklir höfundar og hafa meðal annars skrifað fyrir Stundina okkar og Sjónvarp Símans. Næst á dagskrá hjá þeim er skrifa annað leikrit fyrir Borgarleikhúsið og frumsýna glænýja grínþætti á RÚV. Þeir kíktu í heimsókn.

Frumflutt

17. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,