Síðdegisútvarpið

Una Torfa tekur lagið,uglur í Breiðholti og heilsan tekin í gegn

Tónlistarkonan Una Torfadóttir verður með tónleika í Bæjarbíói annað kvöld. Hún mættir til okkar á eftir með gítarinn.

Áramóti er ekki uppáhalds tími gæludýranna okkar. Eygló Anna Guðlaugsdóttir hjá Dýrfinnu er búin standa í ströngu ásamt félögum sínum sem gera allt sem þau geta til finna hunda sem hafa flúið heimili sín á með flugeldar tókust á loft. Við töluðum við Eygló.

Við forvitnuðumst um nýja heilsuappið lifetrack hjá Inga Torfa Sverrissyni frumkvöðli.

Gunnar Þór Hallgrímsson prófessor í dýrafræði talaði við okkur um uglur.

Evert Víglundsson eigandi Crossfit Reykjavík blés okkur byr í brjóst og hvatti hlustendur til þess gera það lífsstíl hreyfa sig og borða hollt.

Frumflutt

2. jan. 2025

Aðgengilegt til

2. jan. 2026
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,