Síðdegisútvarpið

Föstudagsútgáfa Síðdegisútvarpsins - Friðrik Ómar bætist við

Landsleikur í Fótbolta stelpurnar okkar mæta Noregi niðrá Þróttaravelli og á línunni hjá okkur var Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður sem ætlar lýsir leiknum.

Sigursteinn Másson mætti og sagði okkur frá sakamálum.

Kristinn Guðmundsson var íslendingurinn okkar í útlöndum. Flest þekkjum við Kristinn sem soðkokkinn. Hann er búsettur í Belgíu

Edda Björgvinsdóttir leikkona og gleðigjafi kom til okkar rétt uppúr klukkan 5 og fékk sér kaffibolla með okkur.

Nýkrýnd ungfrú Ísland Helena Hafþórsdóttir O’connor kom til okkar ásamt Manúelu Ósk framkvæmdastjóra ungfrú Ísland. Keppnin fór fram í Gamla Bíó í gær.

Þjóðarsálin var á sínum stað.

Frumflutt

4. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,