Síðdegisútvarpið

Skessan, verðhækkanir, Guðmundur Andri, Jólalagatal og Luigi

Fjármál FH og málefni knatthússins Skessunnar hafa verið áberandi í fjölmiðlum síðasta sólarhringinn. Við fengum Val Grettisson blaðamann á Heimildin til fara yfir þetta mál með okkur.

Logi Tómasson eða Luigi eins og hann kallar sig, tónlistarmaður og landsliðsmaður í fótbolta kom til okkar í spjall.

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson var senda frá sér bókina Synir himnasmiðs en aðdáendur Guðmundar sem þurft hafa bíða í áratug eftir bók geta tekið gleði sína á ný. Sagan fjallar um tólf karlmenn og lífsögur þeirra sem vindast og bindast saman án þess þó þeir séu endilega meðvitaðir um það. Guðmundur Andri kemur til okkar í dag og ræddi við okkur um bókina og lífið.

Við rákum augun í skemmtilegt verkefni sem er í gangi á samfélagsmiðlum og kallast JólaLagaTal en það gengur út á laga eitthvað á heimilinu á hverjum degi fram jólum. sem setti þetta verkefni af stað heitir Óskar Þór Þráinsson og hann kom til okkar í síðdegisútvarpið og sagði frá.

Verðhækkanir hafa verið boðaðar hér á landi eftir áramótin. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna segir það ekki ganga neytendur þurfi alltaf bera hitann og þungann af öllunum hækkunum sem verða og bendir á engin umræða um verðhækkanir erlendis. Breki var hjá okkur.

Frumflutt

18. des. 2024

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,