Síðdegisútvarpið

Mottumars, kærleikur á Bessastöðum og kaka ársins

Höfundur köku ársins Arn­ór Ingi Bergs­son hjá Bak­ar­an­um á Ísaf­irði,

Ljósið - endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur er standa fyrir fjáröflun í næstu viku en hún verður með glæsilegra móti þar sem Ljósið er 20 ára á þessu ári. Við fáum til okkar þær Sólveigu Kolbrúnu Pálsdóttur og Heiðu Eiríksdóttir sem eru í samskipta og markaðsteymi Ljóssins komu til okkar.

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir hélt á dögunum boð á Bessastöðum þar sem hún bauð karlmönnum af ýmsum stærðum og gerðum til taka þátt í umræðu um karlmennsku og kærleika og er þetta liður í átaki hennar sem ber heitið #riddararkærleikans. Við fengum til okkar einn af þátttakendunum Alexander Aron Guðjónsson og vonandi hann segja okkur eitthvað um hvað þarna fór fram...

Frumflutt

28. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,