Síðdegisútvarpið

Ferðamenn um jól og áramót, bíóhúsum fækkar og matarmarkaður í Hörpu

Hvernig líta jól og áramót út þegar kemur erlendum ferðamönnum og hvernig erum við í stakk búin taka á móti þeim - því svaraði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóir Samtaka ferðaþjónustunnar

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifaði áhugaverða grein á mbl. í gær sem ber yfirskriftina Drepur heimabíóið bíóhúsin? Í greininni fer Sigurður yfir þá staðreyna íslendingar sem voru einu sinni taldir til mestu bíóþjóða heims eru það ekki lengur, kvikmyndahúsum fækkar og margir óttast þeim muni fækka enn frekar jafnvel hverfa. Sigurður kom til okkar.

Og svo ætlum við heyra um listaverkauppboð sem haldið verður til styrktar Villiköttum en þar verða boðin upp verk eftir þekkta listamenn allt til kisunum líði betur Arndís Björg Sigurgeirsdóttir talaði við okkur.

Við ætlum líka heyra af hinum árlega matarjólamarkaði sem haldinn verður í Hörpu um helgina. Þar koma tugir framleiðanda saman og sýna og selja afurðir sínar. Þeirra á meðal er Óðinn Le Fever sem mætir með sósurnar sínar og hann kom til okkar ásamt Hlédísi Sveinsdóttur sem skipuleggur markaðinn.

Við ætlum heyra af félagsskap sem 14 ungar mæður stofnuðu og heitir Félag ungra mæðra. Tilgangurinn með félaginu er vinna gegn félagslegri einangrun ungra mæðra eftir barnsburð. Rósa Einarsdóttir og Ásta María Hauksdóttir komu til okkar og sögðu okkur betur frá.

Viðskiptavinir netverslana hafa síðustu daga fengið tilkynningar þess efnis sendingum seinki og fólk er beðið sýna biðlund þetta muni allt saman nást fyrir jól. En hvað veldur ? Og getum við treyst því jólapakkarnir skili sér undir trén ? Hrólfur Andri Tómasson framkvæmdastjóri Dropp var á línunni hjá okkur.

Frumflutt

13. des. 2024

Aðgengilegt til

13. des. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,