Síðdegisútvarpið

Vinkonurnar Steinunn Ólína og Halldóra Geirharðs og myndir af réttum

Anna Fjóla Gísladóttir ljósmyndari hefur einsett sér það markmið taka ljósmyndir af öllum réttum á landinu. Hún er þegar búin mynda 300 en á þá slatta eftir - hvað skyldu þær vera margar réttirnar á landinu við komumst því á eftir.

Halldóra Geirharðs og Steinunn Ólína - Á ég hend ´enni ? Hlaðvarp um bækur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og er spurt hvort það eigi losa sig við eintakið eða ekki. Halldóra hefur verið i sjáfsvinnu frá því sýningum lauk á Bubba, Steinunn forsetaframboðið ofl.

Þann 21. júní, á lengsta degi ársins, breytist Laugardalur í útihátíð með öllu því sem tilheyrir á slíkri hátíð, mat og tónlist. Benedikt Freyr Jónsson er sem allt veit um Lóuna en svo nefnist þessi hátíð við hringjum í hann.

Söngleikjastælar er tónleikaröð sem hefur verið haldin í Salnum í Kópavogi undanfarið en þar þau Bjarni Snæbjörnsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir til sín góða gesti úr leikhúsinu og flytja þau saman þekkt lög úr hinum og þessum söngleikjum. Þau kíkja hjá okkur ásamt Karli Olgeirssyni og þau taka lagið í beinni

Frumflutt

2. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,