Bremsuleysi, bangsar, Iceguys og mjóddin
Bangsafest er um helgina og við slógum á þráðinn til Sigurður Júlíusar sem var staddur um borð í rútu sem rúntar með bangsana, sem sækja hátíðina heim, á Gullfoss og Geysi.
Þær Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.