Veiða og sleppa, öryggi í Reynisfjöru, gleðiganga og uppseld ást
Banaslysið í Reynisfjöru á dögunum þegar ung stúlka drukknaði situr enn í okkur mörgum og slysið hefur vakið upp mikla umræðu um hætturnar sem þarna skapast við ákveðnar aðstæður.
Þær Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.