Síðdegisútvarpið

Brúðkaupsskipulag, malarhjólreiðar, Húnavaka og kisur í heimilisleit

EM kvenna í knattspyrnu er enn í fullum gangi þrátt fyrir stelpurnar okkar séu farnar heim. Helga Margrét Höskuldsdóttir umsjónamaður Stofunnar kom til okkar.

Ein um­fangs­mesta mal­ar­hjóla­keppni Evr­ópu, Rift, fer fram á Hvols­velli um helg­ina, og streyma hundruð er­lendra kepp­enda til lands­ins vegna henn­ar. Við heyrðum í Dönu Rún Hákonardóttur einum skipuleggjenda keppninnar.

Við hringdum á Blönduós til forvitnast um Húnavöku. Kristín Ingibjörg Lárusdóttir sagði okkur hvað er þar um vera.

Pink Iceland hefur um árabil aðstoðað útlendinga sem hingað koma til gifta sig með undirbúa stóra daginn, og skipuleggja um hundrað brúðkaup á ári. Við fengum Hannes Pálsson til fræða okkur um brúðkaupsskipulagningu, sem er víst álíka stressandi og fljúga orrustuþotu.

Bergur Vilhjálmsson, sjúkra- og slökkviliðsmaður, mun ljúka göngu sinni frá Goðafossi og Gróttuvita um sexleytið í dag. Þá hefur hann gengið yfir 400 km til þess vekja athygli á starfi Píeta samtakanna. Við heyrðum í Bergi þar sem hann var alveg koma í mark.

Kattholt er fullt um þessar mundir og leita þau fósturheimilum. Við hringjum í Kattholt og heyrðum í Ninju Dögg Torfadóttur forstöðukonu.

Frumflutt

18. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,