Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið í beinni frá Selfossi

Síðdegisútvarpið 20. maí

Við vorum á sumarlegum nótum í dag í Síðdegisútvarpinu og sendum beint frá Selfossi.

Lagalisti:

Stjórnin - Sumarlag.

Mannakorn - Það Er Komið Sumar.

Spilagaldrar - Sumarteiti.

Hljómsveit Ingimars Eydal - Í sól og sumaryl.

Michael Bublé - Summer wind.

GCD - Sumarið er tíminn.

Mungo Jerry - In the summertime.

Danshljómsveit Hjalta Guðgeirssonar og Íslandsvinir - Gamalt og gott.

Koppafeiti - Halló.

Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Síðasti móhítóinn.

Frumflutt

20. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,