Síðdegisútvarpið

Páll Óskar um slysið og Helgi og Gunnar Nelsson um minningarmót í Mjölni

Janúarráðstefna Festu fór fram í Hörpu í dag. Yfirskrift ráðstefnunnar er, Straumar sjálfbærni, þar sem sjónum er beint sjálfbærniáhættum í virðiskeðju fyrirtækja. Um er ræða stærstu sjálfbærniráðstefnu á Íslandi sem haldin hefur verið árlega frá árinu 2017. Okkur lék forvitni á vita hverjir sóttu ráðstefnuna í dag en Ísabella Ósk Másdóttir hjá Festu kom til okkar og við spurðum hana út í það helsta sem farið var yfir. Með henni mætti til okkar Arent Orri J. Claessen forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, til segja frá niðurstöðum rannsóknar Deloitte um viðhorf ungs fólks á sjálfbærni.

Á sunnudaginn kemur ætlar Mjölnir standa fyrir minningarmóti um Sigurð Jóhann Rui Helgason sem lést árið 2021 - aðeins 18 ára gamall. Sigurður Jóhann kenndi í Mjölni og til okkar fengum við til segja frá Sigurði Jóhanni og mótinu Gunnar Nelson bardagakappa og Helga Jóhannesson lögmann, föður Sigurðar Jóhanns.

Ungir umhverfissinnar standa fyrir útgáfuhófi bókarinnar Ungar raddir fyrir umhverfið” á morgun laugardag. Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Ragnhildur Katla Jónsdóttir komu til okkar.

Við tókum stöðuna á Páli Óskari sem lenti í slysi á dögunum og þríkjálkabrotnaði

Gísli Marteinn söng Hossa Hossa í beinni og sagði okkur frá Morgunkaffinu.

Frumflutt

31. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,