Síðdegisútvarpið

Staðan í stjórnmálunum og kapphlaupið um Hvíta húsið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Jakob Frímann Magnússon úr Flokki fólksins komu til okkar strax loknum fimm fréttum og við ræddum þá stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum og það sem framundan er.

Það styttist óðum í Bandaríkjamenn gangi kjörborðinu en það verður þann 5.nóvember næstkomandi. Óhætt er segja spennan vestanhafs stigmagnast. Um helgina lét Trump þau orð falla á Fox sjónvarpsstöðinni hann vilji mögulega siga þjóðvarðliði ríkisins eða bandaríska hernum gegn innri óvinum. Fólki sem hann lýsti sem öfga-vinstri geðsjúklingum. Kamala Harris forsetaefni Demókrata birti nýlega heilsufarsupplýsingar sínar og vildi þar með þrýsta á Trump gera slíkt hið sama. Við ræddum kapphlaupið um Hvíta húsið við Silju Báru Ómarsdóttur prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.

Við opnuðum fyrir símann sem og heyrðum skoðanir ykkar hlustendur góðir á atburðum helgarinnar og hvernig ykkur lítist á verið fara kjósa til Alþingis með svo skömmum fyrirvara.

Leikur Íslands og Tyrklands í Þjóðadeildinni fer fram í kvöld. Laugardalsvöllurinn var metinn leikhæfur fyrr í dag af dómurum leiksins. Við hitum upp fyrir leikinn með Guðmundi Benediktssyni lýsanda.

Bergsteinn Sigurðsson og Halla Ólafsdóttir litu inn til okkar fyrir lok þáttar því það er nóg um vera í kvöld í sjónvarpi allra landsmanna. Bergsteinn er einn umsjónarmanna Silfursins og því ætla það verði mikill hasar í þeim þætti á eftir og Halla hefur umsjón með nýjum þáttum sem heita Vegur heiman þar sem flutningar fólks eru skoðaðir, semsagt þegar fólk skiptir um félagslegt umhverfi á milli landa og landshorna.

En við byrjuðum á stjórnarslitunum hingað til okkar mætti Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor.

Frumflutt

14. okt. 2024

Aðgengilegt til

14. okt. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,