Síðdegisútvarpið

Endurtekið,tölvuleikjatónlist og jafnrétti í heilbrigðisþjónustu

ASÍ, BSRB og ÖBÍ stóðu málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu í dag. Einn þeirra sem hélt þar erindi er Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands, en hann hefur verið rannsaka þróun þessara mála hér á landi. Og við spurðum hvar stöndum við ? Rúnar fór yfir það með okkur.

Endurtekið eru nýir þættir á RÚV sem fjalla um hringrásarhagkerfið, þar sem hlutir og hráefni fara í hring og eins manns rusl verður annars fjársjóður. Umsjónamenn þáttanna eru Sigríður Halldórsdóttir og Freyr Eyjólfsson. Þau gáfu okkur smjörþefinn í þættinum.

Fjár­mögn­un­ar­endi sam­göngusátt­mál­ans hef­ur ekki verið und­ir­bú­inn nógu vel mati Magnús­ar Arn­ar Guðmunds­son­ar, for­manns bæj­ar­ráðs Seltjarn­ar­nes­bæj­ar og stjórn­ar­manns í Strætó. Umræðan um sáttmálann er núna byrja í sveitarfélögunum og leiða því líkum þetta verði í deiglunni næstu vikurnar. Magnús seg­ir það mat hans og fleiri sveit­ar­stjórn­ar­manna á Seltjarn­ar­nes­inu óá­byrgt skrifa und­ir samn­ing­inn eins og hann er í dag, minnsta kosti án fyr­ir­vara. Við fórum yfir þessi mál með Magnúsi Erni í Síðdegisútvarpinu.

Íslandsdeild Amnesty er 50 ára og af því tilefni verður margt í gangi um helgina. Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri kíkti í kaffi til okkar og við spyurðum hana út í starfssemina og fengum vita hvernig þau ætla halda upp á stórafmælið.

Í tilefni þess 30 ár eru síðan samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september. Við ætlum forvitnast um þessa hringferð á eftir þegar Eva og Aðalheiður frá Rannís komu til okkar.

Tölvuleikir eru gróskumikill og litskrúðugur geiri menningarlífsins þar sem tónlistin leikur oftar en ekki mikilvægt hlutverk. Annað kvöld verður Sinfó með tónleika í Hörpu þar sem eingöngu verður leikin tölvuleikjatónlist. Kórstjóri tónleikanna er Magnús Ragnarsson, var á línunni.

Frumflutt

12. sept. 2024

Aðgengilegt til

12. sept. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,