Þetta helst

Endurkoma tóbakspípunnar

Í Þetta helst í dag er möguleg endurkoma tóbakspípunnar til umfjöllunar. Bandaríska dagblaðið New York Times birti á dögunum grein þar sem spáð var fyrir um stefnu og strauma á árinu 2026. Þar er því spáð tóbakspípan verði meira áberandi í ár.

Viðmælendur:

Dóra Júlía Agnarsdóttir, fjölmiðlakona

Sebastian Johansen, verslunarmaður í Björk

Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

22. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,