Þetta helst

Leirfinnur á Hrekkjavöku

Á Hrekkjavöku verður myndlistarverk eftir Ólöfu Nordal til sýnis í gamla sóttvarnarhúsinu við Ánanaust í Reykjavík. Verkið er hennar útgáfa af Leirfinni, einum umdeildasta skúlptúr Íslandssögunnar. Verk Ólafar á sér langa og forvitnilega sögu sem teygir sig anga sína á Kristnihátið á Þingvöllum, til Ríkislögreglustjóra og ofan í lítinn skókassa. Ólöf segir okkur frá fyrirhöfninni við skapa verkið og deilum við höfund hins eiginlega Leirfinns. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

30. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,