Þetta helst

Með bullandi áhyggjur af ökuhæfni foreldra

Öldrunarlæknirinn Steinunn Þórðardóttir segir tímabært breyta reglum og umgjörð um ökuréttindi aldraðra. Hún telur fyrirkomulagið í núverandi mynd veita falskt öryggi.

Kristín Jónsdóttir segir okkur frá samskiptum við föður sinn sem vildi alls ekki hætta keyra þó hann væri tapa færninni 94 ára gamall. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

20. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,