Vandræðagangur í borginni
Við ræðumum stöðuna í borgarstjórn Reykjavíkur við fréttamanninn Alexander Kristjánsson. Allir flokkar eru að búa sig undir sveitarstjórnarkosningar í vor og ýmis tíðindi hafa borist…
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.