Hugmyndir fyrirtækis Ólafs Ólafssonar um Brákarey
Fasteignafyrirtæki Ólafs Ólafssonar stefnir á stórfellda fasteignauppbyggingu í Brákarey við Borgarnes. Hótel, baðlón og íbúðir eru meðal annars á teikniborðinu.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.