Þetta helst

Staða hernaðarandstæðinga á ófriðartímum

Í þættinum í dag er sjónum beint stöðu hernaðarandstæðinga á ófriðartímum - en minna fer fyrir þeim röddum á þingi og í umræðunni. Stuðningur við veru Íslands í NATO mælist mikill, rúmlega 71% en tæplega 12% landsmanna eru henni andvígir.

Viðmælendur:

Einar Valur Ingimundarson, umhverfisverkfræðingur og hernaðarandstæðingur

Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði

Svandís Svavarsdóttir, formaður VG

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

28. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,